Matarmarkaður Grandagarði

Matarmarkaður Grandagarði

Kaupa Í körfu

Í samstarfi samtakanna Beint frá býli og Listaháskóla Íslands hefur að undanförnu farið fram tilraunastarf í vöruþróun. Guðrún Guðlaugsdóttir fór á matarmarkað sem þessir aðilar stóðu að og skoðaði fjórar vörutegundir, tvær þeirra hafa verið valdar til frekari þróunar MYNDATEXTI Söl Vörur úr sölvum voru líka á matarmarkaðinum og listaháskólafólk langar að koma þeim síðar í þróun ef möguleiki skapast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar