Niðurníðsla / Hverfisgata 32 og 34

Niðurníðsla / Hverfisgata 32 og 34

Kaupa Í körfu

Innlit í yfirgefnu húsin við Hverfisgötu 32 og 34 HEILLANDI heimur fyrir unglinga sem komið hafa höndum yfir úðabrúsa. Skjól gegn veðri og vindum fyrir útigangsfólk sem hvergi hefur höfði sínu að halla. Þó varla. Nær allar rúður brotnar og ökkladjúpt vatn á öllum hæðum. Grýlukerti hanga úr loftunum og glerbrot þekja gólfin. Í húsunum við Hverfisgötu 32-34, sem staðið hafa auð lengi og valdið miklum deildum, eru þó merki um jafnrétti og einnig örlar á kærleika uppi undir rjáfri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar