Theodór Bender

Theodór Bender

Kaupa Í körfu

MIKILL hugur er í forystumönnum Málfundafélagsins Óðins, sem var stofnað fyrir 70 árum. Theodór Bender, bakari í Kökubankanum í Garðabæ og formaður félagsins, segir að mikil samkeppni sé um athygli fólks en þó að víða hafi dregið úr almennri félagastarfsemi finni hann fyrir stemmningu fyrir starfsemi Óðins enda sé byggt á traustum grunni. MYNDATEXTI Formaðurinn Theodór Bender er formaður Málfundafélagsins Óðins, sem stendur á merkum tímamótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar