Egill Andri Jóhannesson og Puttalína
Kaupa Í körfu
Páfagaukar eru skemmtileg gæludýr sem veita eigendum sínum mikinn félagsskap. En eins og önnur gæludýr þurfa páfagaukar röð og reglu í sínu lífi og eins þurfa þeir einhvern sem hugsar vel um þá. Barnablaðið hitti ungan páfagaukseiganda í Kópavogi, Egil Andra Jóhannesson, og hann sagði okkur frá fuglinum sínum, henni Puttalínu MYNDATEXTI Egill með Puttalínu. Hún hlaut nafn sitt vegna þess hve hún var frá upphafi hrifin af því að setjast á fingur manns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir