Gosi - Borgarleikhúsið

Gosi - Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

BARNALEIKRITIÐ um spýtustrákinn Gosa, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, hefur notið mikilla vinsælda og í gær kom 20.000. gesturinn. Hann var ung og falleg snót, Sóldís Lakshmi að nafni. Hún var með annan handlegg í gifsi og því ekki úr vegi fyrir Gosa að skrifa nafnið sitt á það til minningar um daginn. Tumi engispretta fylgdist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar