Björgunarvesti í Soginu

Einar Falur Ingólfsson

Björgunarvesti í Soginu

Kaupa Í körfu

Nú hafa veiðimenn enga afsökun fyrir því að nota björgunarvestin ekki, þessi eru meðfærileg og virka, sagði Bjarni Júlíusson, formaður öryggisnefndar SVFR. Hann reyndi nokkur veiðivesti með floti í kuldanum í Soginu í gær, með aðstoð Björgunarfélags Árborgar. Sjóbirtingsveiði hefst í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar