Blaðamannafundur minnihlutans

Blaðamannafundur minnihlutans

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR minnihluta í borgarstjórn segja doða í borgaryfirvöldum og að athygli veki það ráðaleysi sem einkennt hafi umræðuna um vanda miðborgarinnar, þegar fyrir liggja vandlega rökstuddar tillögur um úrbætur. MYNDATEXTI Skýrslan, sem unnin var að frumkvæði fyrri meirihluta, skoðar m.a. þær leiðir sem aðrar borgir hafa farið til að leysa svipuð vandamál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar