Kári Stefánsson
Kaupa Í körfu
KÁRI Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að Stefán Hjörleifsson, læknir og heimspekingur, hafi framið lögbrot, er hann framkvæmdi rannsókn sína um íslenska fjölmiðlaumfjöllun um erfðavísindi án þess að fyrir hefði legið upplýst samþykki þátttakenda. Kári bendir á að Stefán hafi í samtali við Morgunblaðið í fyrradag greint frá niðurstöðum rannsóknar sinnar og þar á meðal hafi hann veitt upplýsingar um afstöðu starfsfólks og þátttakenda í rannsóknum hjá ÍE. Þá rannsókn gerði hann án þess að hafa leyfi Vísindasiðanefndar, án þess að hafa leyfi Persónuverndar og án þess að leggja fyrir fólk upplýst samþykki, segir Kári m.a. í samtali við Morgunblaðið í dag. MYNDATEXTI Kári segir umfjöllun alltaf vera jákvæða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir