Formleg opnun Hreyfingar og Blue Lagoon

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Formleg opnun Hreyfingar og Blue Lagoon

Kaupa Í körfu

NÝ STÖÐ Hreyfingar var opnuð í Glæsibæ sl. laugardag. Að sögn Ágústu Johnson framkvæmdastjóra komu um 600 manns í stöðina í tilefni opnunarinnar. Starfsemin var flutt úr Faxafeni í Glæsibæ í janúar en síðan hefur lokafrágangur staðið yfir. Lokahnykkurinn var svo opnun Blue Lagoon Spa í kringum páskana, segir Ágústa og að viðtökurnar hafi verið gríðargóðar. MYNDATEXTI Ágústa Johnson framkvæmdastjóri við opnun nýju stöðvarinnar í Glæsibæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar