Alþingi mars 2008

Alþingi mars 2008

Kaupa Í körfu

STYRKING krónunnar og innlends hlutabréfamarkaðar í gær bendir til þess að botninum hafi verið náð í efnhagsmálum, að því er fram kom í máli Geirs H. Haarde forsætisráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi en honum þótti ánægjulegt að krónan skyldi styrkjast myndarlega á fyrsta viðskiptadegi eftir ársfund Seðlabankans MYNDATEXTI Þó að illa ári í efnahagsmálum gefst ráðamönnum stundum tóm til að gleðjast. Ekki fylgir sögunni þó hvað gladdi ráðherrana tvo svo mjög í gær en eflaust hefur það verið eitthvert gott þingsprell.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar