Íshokkí - Skautahöll Reykjavíkur

Íshokkí - Skautahöll Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Akureyringar unnu þriðja leikinn en fengu ekki bikarinn því SR áfrýjaði dómi ÍSÍ FÖGNUÐUR Akureyringa í SA var ósvikinn er þeir lögðu Skautafélag Reykjavíkur að velli í Laugardalnum í gærkvöldi með sanngjörnum 9:5 sigri. Þeir unnu þar með þriðja leikinn í úrslitunum en þar sem MYNDATEXTI: Hart barist Steinar Grettisson, SA, hvíklæddur, og Gauti Þormóðsson, SR, berjast um pökkinn á Skautasvellinum í Laugaral í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar