ÍR-KR

ÍR-KR

Kaupa Í körfu

VIÐ þurfum einhvern veginn alltaf að fikta með eldinn og byrja flatt en ef við hefðum tekið svona á í fyrsta leiknum hefðum við unnið hann, sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR-inga eftir erfiðan 86:80-sigur á ÍR í Breiðholtinu í gærkvöldi MYNDATEXTI KR-ingarnir Josuha Helm og Fannar Ólafsson verjast vel þegar ÍR-ingurinn Sveinbjörn Claessen reynir að komast í gegn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar