ÍR-KR
Kaupa Í körfu
MAÐUR sleppir ekki svona opnu skoti þó maður hafi klikkað nokkrum sinnum áður, maður verður að hafa trú á að hitta annars er bara hægt að hætta þessu, sagði Pálmi Freyr Sigurgeirsson sem skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu fyrir KR þegar mínúta var eftir af framlengingu í íþróttahúsi Seljaskóla í gærkvöldi og Íslandsmeisturum tókst að knýja fram 86:80 sigur á ÍR í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. MYNDATEXTI Brynjar Björnsson reynir að komast framhjá Hreggviði Magnússyni. Ólafur Sigurðsson við öllu búinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir