ÍR-KR

ÍR-KR

Kaupa Í körfu

MAÐUR sleppir ekki svona opnu skoti þó maður hafi klikkað nokkrum sinnum áður, maður verður að hafa trú á að hitta annars er bara hægt að hætta þessu, sagði Pálmi Freyr Sigurgeirsson sem skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu fyrir KR þegar mínúta var eftir af framlengingu í íþróttahúsi Seljaskóla í gærkvöldi og Íslandsmeisturum tókst að knýja fram 86:80 sigur á ÍR í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. MYNDATEXTI Brynjar Björnsson reynir að komast framhjá Hreggviði Magnússyni. Ólafur Sigurðsson við öllu búinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar