Þórhallur Sigurðsson í Þjóðleikhúsinu
Kaupa Í körfu
Óhætt er að segja að saga Þjóðleikhússins sé vel varðveitt, en það var ekki fyrr en við fengum aðstöðu hér í gamla Hæstaréttarhúsinu við Lindargötu fyrir þremur árum að við gátum loksins farið að breiða almennilega úr okkur til að koma skikki á sögulegar minjar og pappíra Þjóðleikhússins sem áður voru bara í bunkum hér og þar, segir leikarinn og leikstjórinn Þórhallur Sigurðsson, en hann á nú sjálfur orðið 40 ára starfsferil í Þjóðleikhúsinu og er því nú með lengsta samfellda starfsaldurinn á þeim bæ. MYNDATEXTI Teikningar Fjölmargar teikningar eru til úr leikverkum Þjóðleikhússins eftir hinn kunna teiknara Halldór Pétursson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir