Borði á Héraðsdómi Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Femínistar hengdu borða utan á Héraðsdóm Reykjavíkur seint í gærkvöldi HÓPUR fólks sem berst fyrir umbótum á íslensku réttarkerfi hvað varðar kynbundið ofbeldi kom fyrir borða á vinnupöllum utan á Héraðsdómi Reykjavíkur seint í gærkvöldi til þess að leggja áherslu á baráttu sína. Á borðann er letrað: "Gerum við inni fyrst." Sóley Tómasdóttir, ein úr hópnum sem kom borðanum fyrir, sagði í samtali við Morgunblaðið að ytra byrði héraðsdóms væri ekki það sem femínistar teldu mikilvægast að gera við, heldur þyrfti að skoða réttarkerfið eins og það legði sig vegna þess að „dómar vegna kynbundinna ofbeldisbrota hafa ekki þyngst í samræmi við væntingar almennings að okkar mati og það er ekki tekið mið af alvarleika þeirra glæpa sem framdir eru af körlum gagnvart konum oft og tíðum“, sagði Sóley.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir