Haukar - FH

Haukar - FH

Kaupa Í körfu

FH-INGAR tryggðu sér í gærkvöldi sæti í efstu deild karla í handknattleik að ári þegar þeir lögðu Hauka 2, 37:23, að Ásvöllum. Leikmenn liðsins höfðu því ríka ástæðu til að fagna sæti í efstu deild í íþróttahúsi Hauka. FH er með 35 stig eftir tuttugu umferðir og Víkingur 27 í því þriðja. Nái Víkingar FH-ingum verður FH ofar vegna hagstæðari innbyrðis leikja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar