Ragnheiður Bjarnadóttir

Valdís Þórðardóttir

Ragnheiður Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

Ég er svo mikil puttamanneskja og vil helst alltaf vera að búa eitthvað til. Ég var alin upp við handverk og þegar ég var lítil stúlka saumaði ég föt á dúkkurnar mínar á fyrstu saumavélina sem kom í Þingeyjarsýslu, en hana átti amma mín, Regina Sivertsen, prestsfrú á Grenjaðarstað, segir Ragnheiður Bjarnadóttir sem á aðeins fjögur ár í að verða hundrað ára, en það er ekki á henni að sjá eða heyra. MYNDATEXTI Dúkurinn Einn af mörgum fuglum sem Ragnheiður saumaði út eftir myndum á diskinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar