Hótel Holt

Hótel Holt

Kaupa Í körfu

Holtið hefur allt frá upphafi haft sérstöðu í hópi íslenskra veitingahúsa. Það hefur verið ákveðinn fasti, vin þar sem hefðir og gæði eru í hávegum höfð. Holtið hefur verið uppeldisstöð margra okkar bestu matreiðslumanna og þjóna. Það hefur verið leiðandi í þróun matreiðslu og vínmenningar á veitingahúsum MYNDATEXTI nýjum blæ Eldhúsið var tekið í gegn í byrjun árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar