Alan Dershowitz lögmaður

Alan Dershowitz lögmaður

Kaupa Í körfu

Alan Dershowitz er einn þekktasti málflutningsmaður Bandaríkjanna. Hann er þekktur fyrir að hafa varið fræga einstaklinga, en mest fær hann út úr því að koma lítilmagnanum til bjargar. Karl Blöndal ræddi við hann um málfrelsi, sóknina að friðhelgi einkalífsins í þágu baráttunnar gegn hryðjuverkum, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins og lífið í réttarsalnum. MYNDATEXTI Dershowitz telur stigsmun á hve langt megi seilast inn í einkalífið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar