KR- ÍR
Kaupa Í körfu
TVÖ af elstu íþróttafélögum landsins, KR og ÍR, luku í gærkvöldi eftirminnilegri rimmu í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. ÍR-ingum tókst að snúa dæminu við frá því í fyrra og slá Íslandsmeistara KR út úr keppninni 2:1, en þessi sömu lið áttust þá einnig við í átta liða úrslitum þar sem KR sigraði 2:1. Breiðhyltingar léku við hvern sinn fingur í Vesturbænum, voru yfir allan leikinn og unnu afar sannfærandi sigur 93:74. MYNDATEXTI Hreggviður Magnússon átti stórleik með ÍR í gærkvöldi og gat leyft sér að brosa breitt þegar sigurinn var í höfn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir