Jeppaferð í Landmannalaugar

Jeppaferð í Landmannalaugar

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ SEM hefur breyst er að Ísland er orðið ódýrt land," segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Fjallasports, um ástæðu þess að fyrirtækið sér fram á mikil viðskipti við norska jeppamenn, sem hafa áhuga á akstri í snjó á hálendinu. MYNDATEXTI: Fagmenn Það er ekki fyrir hvern sem er að setja 44 tomma jeppadekk á felgur í fannfergi en þeir fara létt með það, fagmennirnir hjá Fjallasporti. Verkfæri og kunnátta er allt sem þarf og svo finnst mörgum þetta gaman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar