Álver á Bakka - Borgarafundur

Hafþór Hreiðarsson

Álver á Bakka - Borgarafundur

Kaupa Í körfu

ALLS mætti á fimmta hundrað manns á opinn borgarafund um "Framsækið samfélag með álver á Bakka", sem haldinn var í Fosshótelinu á Húsavík í gærkvöldi. Að sögn fréttaritara Morgunblaðsins var stóri salurinn troðfullur og komust ekki allir þar inn. Fundarmenn voru komnir víða að af Norðausturlandi eða allt frá Kópaskeri, Öxarfirði og Kelduhverfi í austri og til Eyjafjarðar í vestri og langt innan úr sveitum. MYNDATEXTI: Áhugi Fjöldi sótti fund um álver á Bakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar