Framkvæmdir við Hallgrímskirkju

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Framkvæmdir við Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Á Skólavörðuholti EKKI er auðvelt að átta sig á hvar þessi listræna ljósmynd hefur verið tekin, en þetta er við inngang Hallgrímskirkju sem hefur verið breytt í trégöng um tíma vegna framkvæmda sem hafa verið á Skólavörðuholtinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar