Magni Ásgeirsson Latibær

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Magni Ásgeirsson Latibær

Kaupa Í körfu

MÉR var sýndur sá heiður að fá að kíkja inn í Latabæ í smástund og raula eitt lag, segir tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson sem syngur opnunarlagið í nýjustu Latabæjarþáttunum sem eru í framleiðslu um þessar mundir. Nýju þættirnir heita Lazy Town extra og verða með fremur óhefðbundnu sniði en þeir verða líklega frumsýndir í Bretlandi í september.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar