Innlit
Kaupa Í körfu
Við keyptum húsið tæplega tíu ára gamalt árið 1994 og okkur fannst það bara æðislegt þá með fulningainnréttingu í eldhúsi, pílviðarhandriði og teppi upp stigann og hlandgulum panel upp um alla veggi. Fyrir tveimur árum fluttum við út, gerðum húsið nánast fokhelt að undanskilinni veggjaskipan og hönnuðum það gjörsamlega upp á nýtt með aðstoð arkitektsins Rutar Káradóttur. Og nú erum við öll alsæl með afraksturinn og myndum hvergi vilja breyta,“ segir húsmóðirin á bænum þar sem búa nú hjón með börnin sín tvö, strák og stelpu á unglingsaldri. MYNDATEXTI Sófasettið var keypt í Öndvegi. Fyrir ofan sófann er málverk eftir Tolla og hitt verkið er eftir Dagmar Agnarsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir