Karl
Kaupa Í körfu
FERÐAÞJÓNUSTAN á Íslandi heldur stöðugt áfram að vaxa. Jón Karl Ólafsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að viðunandi arðsemi í greininni sjáist ekki vegna gífurlegra sveiflna í efnahagslífinu og sérstaklega í gengi krónunnar. Samtökin verði að móta stefnu í umræðunni um stöðu krónunnar. Aðalfundur SAF fór fram á Radisson SAS Hótel Sögu á fimmtudag. Aðalumræðuefnin tengdust ímynd Íslands og hvert stefndi í því efni, áhrifum af gengi krónunnar á ferðaþjónustu á Íslandi og þeirri spurningu hvort íslensk ferðaþjónusta stæðist gæðakröfur ferðamanna. MYNDATEXTI Ferðamenn skoða drangann Karl skammt frá Reykjanesvita.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir