Ólafur Brynjólfsson
Kaupa Í körfu
UMHVERFISSTEFNA Árvakurs fær sérstaka umfjöllun í Focus, sérriti um umhverfismál sem fylgir aprílhefti tímarits IFRA, alþjóðasamtaka dagblaðaútgefenda og dagblaðaprentiðnaðarins. Samtökin standa m.a. fyrir viðamiklum fagsýningum, rannsóknum og veita iðnaðinum ýmsa faglega þjónustu. Hægt er að lesa tímaritið á vefslóðinni www.iframagazine.com/green. Ólafur Brynjólfsson, umhverfis- og gæðastjóri Árvakurs, prýðir forsíðu Focus en aðalgrein blaðsins fjallar um hvernig sætta má rekstrarleg sjónarmið og umhverfissjónarmið. Þar er bent á að í fréttum sé mikið fjallað um loftslagsbreytingar og hvernig sé hægt að sporna við þeim. Spurt er hvað dagblöðin sjálf geri í þeim efnum. Útgefendur dagblaða hvarvetna í heiminum megi eiga von á strangari löggjöf um umhverfismál og dagblöðin finni sig knúin til að draga úr umhverfisáhrifum sem fylgi útgáfunni. MYNDATEXTI Ólafur Brynjólfsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir