Robert Levin
Kaupa Í körfu
GETUR hrein tónlist, sem ekki er sungin, sagt sögu? Svarið við spurningunni hér að ofan er ekki einfalt. Tónlist er bara skipulag hljóða sem getur í besta falli líkt eftir því sem hún á að sýna áheyrandanum. Engu að síður má skynja allt mögulegt í slíkri tónlist og óneitanlega er öfgakennt tónmál Richards Strauss, sem var á dagskránni á tónleikum Sinfóníunnar á fimmtudagskvöldið, þrungið merkingu. MYNDATEXTI Robert Levin Lifandi spilamennska segir Jónas Sen um leik Levins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir