Einar Örn Einarsson
Kaupa Í körfu
Einar Örn Einarsson var tíu ára, þegar hann lék Manna í sjónvarpsmyndaþáttum um bræðurna Nonna og Manna. Manni var yngri bróðir Nonna og kemur hann mikið við sögu í æskuminningum Nonna, eða séra Jóns Sveinssonar (1844-1944), sem ungur fór utan og gerðist jesúítaprestur. En tíminn hefur liðið og það eru nú tuttugu ár síðan þessi myndaflokkur var sýndur bæði í íslenska sjónvarpinu og víða um heim. Það var þýska sjónvarpið, ZDF, sem framleiddi þessa þætti en þeir voru teknir í Flatey og á Vestfjörðum, sem og var talsvert tekið upp í Noregi, segir Einar Örn þegar rætt er við hann. MYNDATEXTI Einar Örn Einarsson hefur lengi gengið með leiklistarbakterínuna í blóðinu og er nú fagmaður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir