Brýtur ísinn á Reynisvatni

Brýtur ísinn á Reynisvatni

Kaupa Í körfu

WOLFGANG Pomorin, staðarhaldari á Reynisvatni í Reykjavík, var í gær að undirbúa sleppingu á 500 silungum, 2-15 punda þungum. Nokkur ísskán hafði myndast á vatninu og þurfti að brjóta hana áður en fiskunum var sleppt. Á hverjum laugardegi er haldin veiðikeppni í Reynisvatni og sagði Wolfgang að ef ísinn bráðnaði ekki í gær yrði keppnin haldin í dag. Nú er hægt að veiða í Reynisvatni allan ársins hring

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar