Gítarleikararnir og Hilmir Snær Guðnason

Gítarleikararnir og Hilmir Snær Guðnason

Kaupa Í körfu

Gamanleikurinn Gítarleikararnir verður frumsýndur á morgun í Borgarleikhúsinu "FJÓRIR gítarleikarar, fyndin samtöl og falleg lög" stendur m.a. á vefsíðu Borgarleikhússins um verkið Gítarleikararnir sem frumsýnt verður á litla sviði leikhússins annað kvöld....Gítarleikararnir Leikritið er eftir danska leikskáldið Line Knutzon. Hún hlaut Reumert-leiklistarverðlaunin fyrir það árið 2006. Sigurður Hróarsson þýddi verkið. Leikstjóri er Hilmir Snær Guðnason og með hlutverk gítarleikaranna fara Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Halldór Gylfason, Hanna María Karlsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Um hljóð sá Guðmundur H. Viðarsson og leikgervi Elín Gísladóttir. MYNDATEXTI: Slegið á létta strengi Gítarleikararnir Aðalbjörg, Hanna, Halldór og Jóhann með leikstjóranum Hilmi Snæ fyrir forsýningu í fyrrakvöld. Slegið á létta strengi Gítarleikararnir Aðalbjörg, Hanna, Halldór og Jóhann með leikstjóranum Hilmi Snæ fyrir forsýningu í fyrrakvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar