Nefnd um ímynd Íslands kynnir skýrslu
Kaupa Í körfu
ÍMYND Íslands er almennt jákvæð, en afar veikburða og smá í útlöndum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu nefndar forsætisráðherra um ímynd Íslands sem kynnt var á blaðamannafundi í Hafnarhúsinu í gær. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, var formaður nefndarinnar. Ímynd er öllum þjóðum nauðsynleg og getur skipt gríðarlega miklu máli, breytt gengi gjaldmiðla og haft áhrif á lífsafkomu þjóða, sagði Svafa á fundinum. Það er því mikilvægt að unnið sé að því hér á landi, sem fjárfestingu, að byggja upp og treysta ímynd þjóðarinnar. MYNDATEXTI Nefnd forsætisráðherra leggur til að ímyndarvinna verði samhæfð. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, kynnir skýrslu nefndarinnar, sem m.a. komst að því að íslensk fyrirtæki forðast tengingu við Ísland.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir