Forseti Íslands hlýtur Nehru verðlaunin
Kaupa Í körfu
ÉG er djúpt snortinn og mikill sómi sýndur með þessum verðlaunum og það er með mikilli auðmýkt sem ég veiti þeim viðtöku, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, eftir að sendiherra Indlands á Íslandi skýrði frá því á Bessastöðum í gær að forsetinn hefði hlotið Jawaharlal Nehru-verðlaunin á árinu 2007, ein þau æðstu sem indverska ríkisstjórnin veitir einstaklingum MYNDATEXTI Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tekur við bókargjöf úr hendi Mahesh Sachdev, sendiherra Indlands á Íslandi, eftir að skýrt var frá því að forsetinn hefði hlotið Jawaharlal Nehru-verðlaunin á árinu 2007.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir