Forseti Íslands hlýtur Nehru verðlaunin

Forseti Íslands hlýtur Nehru verðlaunin

Kaupa Í körfu

ÉG er djúpt snortinn og mikill sómi sýndur með þessum verðlaunum og það er með mikilli auðmýkt sem ég veiti þeim viðtöku, sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, eftir að sendiherra Indlands á Íslandi skýrði frá því á Bessastöðum í gær að forsetinn hefði hlotið Jawaharlal Nehru-verðlaunin á árinu 2007, ein þau æðstu sem indverska ríkisstjórnin veitir einstaklingum MYNDATEXTI Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tekur við bókargjöf úr hendi Mahesh Sachdev, sendiherra Indlands á Íslandi, eftir að skýrt var frá því að forsetinn hefði hlotið Jawaharlal Nehru-verðlaunin á árinu 2007.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar