Bragi Bergþórsson og Elfa Rún Salnum
Kaupa Í körfu
EINLEIKARAR þurfa að kaupa sér undirleikara, leigja sal og þurfa að vera heilmikið í því að auglýsa sig upp. Þetta er mikið mál og það eru ekki alltaf þeir bestu sem verða frægir, það er fullt af góðu fólki sem er bara ekki mikið að láta bera á sér, segir Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari og einn stofnenda Félags til stuðnings ungu tónlistarfólki. Það stendur á bak við tónleikaröðina Tónsnillingar morgundagsins sem er að hefjast til þess að gefa nýútskrifuðu fólki tækifæri til þess að kynna sig. Bragi Bergþórsson tenór og Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari koma fram á fyrstu tónleikunum í kvöld. MYNDATEXTI Tónsnillingar Píanóleikarinn Kristinn Örn með þeim Elfu Rún og Braga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir