Sigrún Hrönn ÞH

Hafþór Hreiðarsson

Sigrún Hrönn ÞH

Kaupa Í körfu

ÓTÍÐIN fyrir norðan hefur sett strik í reikninginn hjá bátunum þar. En þegar dúrar og menn komast út, hefur fiskiríið verð oft á tíðum mjög gott. Ingólfur Árnason á línubeitningarbátnum Sigrúnu Hrönn kom til dæmis inn til Húsavíkur nýlega með 12 til 13 tonn af fallegum fiski.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar