Samhjálp og Félagsþjónustan í Reykjavík
Kaupa Í körfu
SAMHJÁLP og Félagsþjónustan í Reykjavík hafa gert samning um rekstur heimilis fyrir heimilislausa Reykvíkinga. Heimilið er að Miklubraut 18 í Reykjavík, en þar verður rými fyrir átta einstaklinga. Hver vistmaður hefur yfir einu herbergi að ráða en einn hefur litla íbúð til afnota. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Samhjálp. Þar segir einnig að um nokkurs konar áfangaheimili sé að ræða en markmiðið með rekstri heimilisins er aðstoð við þá einstaklinga sem ekki hafa náð að nýta sér hefðbundin meðferðarúrræði til fulls. MYNDATEXTI: Lára Bjarnadóttir, félagsmálastjóri í Reykjavík og Heiðar Guðnason, forstöðumaður Samhjálpar, unirrita samning um rekstur á húsi fyrir heimilislausa í Reykjavík. Bak við þau standa Björk Vilhelmsdóttir, formaður félagsmálanefndar Reykjavíkur, Þórólfur Árnason, borgarstjóri, og Alfreð þorsteinsson, formaður borgarráðs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir