Gullhamrar - Barnaþing

Gullhamrar - Barnaþing

Kaupa Í körfu

Fjölbreyttar hugmyndir um betri borg komu fram á Barnaþingi sem haldið var í gær OF MIKIÐ er af veggjakroti og sóðaskap – og strákar þyrftu að stríða minna. Þessar og margar fleiri athugasemdir komu fram á Barnaþingi sem Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, stóð fyrir í gær. MYNDATEXTI: Áhugasamar Stúlkurnar í Rimaskóla sýndu m.a. viðtalsupptökur við lykilmanneskjur í nágrenni skólans síns. Á myndinni eru Sara Rut, Aníta (f. aftan), Katrín Fjóla, Birgitta, Ástrós og Guðrún Stella að kynna erindi sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar