Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Þrír risaborar hafa heilborað 47 km af neðanjarðargöngum í Kárahnjúkavirkjun *Þau eru með lengstu heilboruðu göngum í heimi og afrek miðað við aðstæður MYNDATEXTI: Tröllaukin Hér sést vel hversu ógnarstór borkróna risaboranna er í samanburði við mennina fyrir framan hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar