Eldur í hliðarbyggingu stóra turnsins við Smáratorg

Eldur í hliðarbyggingu stóra turnsins við Smáratorg

Kaupa Í körfu

ELDUR varð laus í hliðarbyggingu stóra turnsins við Smáratorg, hæstu byggingar landsins, í gærkvöldi. Slökkvistarfi lauk um miðnætti. Þorgeir Elíesersson, vettvangsstjóri lögreglunnar, sagði að tilkynning hefði borist um eld á 2. hæð hliðarbyggingarinnar kl. 21.25. MYNDATEXTI: Mikill viðbúnaður vegna útkallsins Eldsvoði Talsverðan reyk lagði út úr hliðarbyggingu stóra turnsins við Smáratorg. Þar kviknaði í rými sem mun enn vera í byggingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar