Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Góður árangur hæfileikaríkra nemenda í MR í vetur NEMENDUR í Menntaskólanum í Reykjavík hafa í ár unnið hverja þá keppi sem þeir hafa tekið þátt í. Þessu var fagnað með athöfn við skólann í gær. "Hugmyndin á bak við þessa athöfn var að þakka okkar afreksfólki fyrir það sem það hefur gert fyrir skólann," segir Gísli Baldur Gíslason, scriba scholaris í MR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar