Vladimir Ashkenazy

Einar Falur Ingólfsson

Vladimir Ashkenazy

Kaupa Í körfu

VLADIMIR Ashkenazy stýrir flytjendunum í gegnum nokkra af erfiðari þáttum Missa Solemnis undir lok æfingarinnar, hann er skörulegur með tónsprotann og tónlistin tignarleg. Á sviðinu eru Sinfóníuhljómsveit Íslands MYNDATEXTI Vitaskuld er ég bundinn Íslandi sterkum böndum, segir Ashkenazy. Hann fer hér yfir nóturnar að Missa Solemnis eftir æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar