Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

MARKAÐSVIRÐI notaðs TBM-risabors eins og þess sem í gær lauk heilborun aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar gæti verið um 3 milljónir evra. Sveitarfélögin á Austurlandi bíða nú úttektar sem verið er að ljúka um fýsileika heilborunar vegganga í Austfjarðafjöllum. MYNDATEXTI Stopp! Gianni Porta, sem stjórnað hefur verkefnum Impregilo á Íslandi, skipar borstjóra TBM2 að stöðva borinn eftir gegnumbrot í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar