Steinar Gunnarsson og fíkniefnahundurinn
Kaupa Í körfu
Egilsstaðir | Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, veitti í vikunni tíkinni Codie viðtöku frá embætti ríkislögreglustjóra en hún er fíkniefnaleitarhundur af Border Collie-kyni. Steinar Gunnarsson, yfirhundaþjálfari ríkislögreglustjóra og lögregluvarðstjóri, þjálfaði tíkina og fór sú þjálfun að mestu fram á Austurlandi MYNDATEXTI Steinar Gunnarson lögregluvarðstjóri og yfirþjálfari fíkniefnahunda Ríkislögreglustjóra og Tollgæslu afhenti Sýslumannsembættinu á Seyðisfirði nýjan fíkniefnahund í vikunni. Hér sýnir Codie listir sínar við leit.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir