Ármann Jakobsson

Ármann Jakobsson

Kaupa Í körfu

Ármann Jakobsson gefur út örsagnasafnið Fréttir úr mínu landi með sögum úr bloggi sínu "ÉG kalla þetta ekki ljóðabók, þótt hún líti út eins og ljóðabók. Ég kalla þetta örsögur, en kannski þarf ekkert að skilgreina þetta." Ármann Jakobsson, kennari við Háskóla Íslands, hefur orðið, en Nýhil hefur gefið út bók hans: Fréttir úr mínu landi. MYNDATEXTI: Netskrif "Ég valdi það sem mér finnst hafa elst best," segir Ármann en textarnir birtust fyrst á netinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar