Stóra mjólkurkexmálið

Stóra mjólkurkexmálið

Kaupa Í körfu

Nýjar vélar eru ástæða þess að áferð mjólkurkexins frá Fróni hefur breyst að undanförnu, að sögn Hjalta Nielsen framkvæmdastjóra. Gömlu vélarnar voru úr sér gengnar og varahlutir í þær ófáanlegir svo fyrirtækinu var nauðugur einn kostur að skipta þeim út. MYNDATEXTI: Dýft í Mjólkurkex er gott, ekki síst með kaffinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar