Jón Agnar Ólason

Jón Agnar Ólason

Kaupa Í körfu

Jón Agnar Ólason tók nýlega við starfi markaðsstjóra Matís. Björn Jóhann Björnsson fékk Jón til að segja dálítið frá sjálfum sér og nýja starfinu. Matís stendur fyrir Matvælarannsóknir Íslands og Jón Agnar segir það ekki ónýtt fyrir matgæðing eins og sig að fá með markaðsstjórastarfinu alveg nýja og dýpri sýn á matvæli í víðum skilningi. MYNDATEXTI: Púllari Jón Agnar Ólason hjá Matís er mikill aðdáandi Liverpool og getur því brosað breitt þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar