Alþingi 2008

Friðrik Tryggvason

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

HELGI Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, velti því upp á Alþingi í gær hvort stefnubreyting hefði orðið hvað framgöngu lögreglu við mótmælendur hér á landi varðar. Vísaði hann annars vegar til mótmæla atvinnubílstjóra undanfarinna daga, þar sem lögreglan hefði sýnt festu, hófsemi og umburðarlyndi, en hins vegar til mótmæla umhverfisverndarsinna í Reykjavík og við Kárahnjúka þar sem sýnd hefði verið fyllsta harka með tilheyrandi handtökum. MYNDATEXTI Helgi Hjörvar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar