Alþingi 2008
Kaupa Í körfu
HELGI Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, velti því upp á Alþingi í gær hvort stefnubreyting hefði orðið hvað framgöngu lögreglu við mótmælendur hér á landi varðar. Vísaði hann annars vegar til mótmæla atvinnubílstjóra undanfarinna daga, þar sem lögreglan hefði sýnt festu, hófsemi og umburðarlyndi, en hins vegar til mótmæla umhverfisverndarsinna í Reykjavík og við Kárahnjúka þar sem sýnd hefði verið fyllsta harka með tilheyrandi handtökum. MYNDATEXTI Helgi Hjörvar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir