Alþingi 2008

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

GEÐHEILBRIGÐISMÁL hafa verið olnbogabarn í íslenska heilbrigðiskerfinu og þá ekki síst þjónusta við börn með geðraskanir, sagði Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær. Álfheiður sagði að á bak við hvert barn á biðlista væri örvæntingarfull fjölskylda, systkini og vinir sem ættu bágt með að skilja hvers vegna ekki fengist hjálp. Eins og allir vita getur það skipt sköpum fyrir þroska og geðheilbrigði einstaklings í áhættuhópi að hann fái læknis- og sálfræðiþjónustu strax og einkenna verður vart, sagði Álfheiður og vildi fá svör við hvernig gengi að framfylgja átaki sem hrundið var úr vör á síðasta ári og 150 milljónum króna var varið til MYNDATEXTI Samhljómur var um mikilvægi þess að taka vel á geðheilbrigðismálum barna á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar