Gunnar Þór Þórsson

Gunnar Þór Þórsson

Kaupa Í körfu

Aðalsmaður vikunnar var valinn hnefaleikamaður kvöldsins á Íslandsmóti í hnefaleikum 29. mars síðastliðinn og varð auk þess hlutskarpastur í léttveltivigt í junior-flokki. Hann þykir einn efnilegasti hnefaleikamaður landsins MYNDATEXTI Hnefaleikakappinn Svífur kannski ekki, en hann stingur! Gunnar stillir sér upp fyrir æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar