Furðuleg grásleppa við Grímsey

Helga Mattína

Furðuleg grásleppa við Grímsey

Kaupa Í körfu

HÚN var sannarlega undarleg grásleppan sem Konráðsmenn í Grímsey fengu í netin. Heljarmikill grjótharður hnúður stóð upp úr bakuggunum. Svafar Gylfason skipstjóri ákvað að senda þessa furðulegu grásleppu til höfuðborgarinnar til rannsóknar. Grásleppuveiðarnar ganga vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar